Víkurfréttir á vefnum
Lestu ferskar Víkurfréttir hér
Blað vikunnar er komið á netið en þar kennir ýmissa grasa eins og vanalega. Þar er m.a. rætt við þingmenn af Suðurnesjum varðandi uppbygginguna í Helguvík. Rithöfundurinn Sigríður Valdimarsdóttir úr Grindavík skrifar hinsegin ástarsögur og hefur gert það gott út í heimi. Við heimsóttum ungan uppfinningarmann í Vogunum sem vann til verðlauna í nýsköpunarkeppni grunnskólanna á dögunum. Í íþróttum er m.a. fjallað um EM og grindvískar rætur Alfreðs Finnbogasonar. Þetta og margt fleira í Víkurfréttum vikunnar. Lesa má blaðið hér að neðan.