Fimmtudagur 24. júlí 2014 kl. 09:43
Víkurfréttir á vefnum
Blað vikunnar er komið
Víkurfréttir vikunnar eru núna aðgengilegar á vefsíðu okkar. Í blaðinu er fjölbreytt efni að venju en þar má m.a. finna veglega umfjöllun um Skötumessu sem haldin var í Garðinum á dögunum. Blaðið má lesa hér að neðan með því að smella á forsíðuna.