Víkurfréttir á Netinu taka breytingum
Eins og lesendur Víkurfrétta á Netinu hafa tekið eftir hafa verið gerðar miklar útlitsbreytingar á netútgáfu blaðsins. Síðan er í raun gjörbreytt frá því sem hún var áður. Nokkrir nýir þættir munu líta dagsins ljós hér á síðunni næstu daga. Starfsmenn Víkurfrétta eru í óðaönn að læra á nýtt vefstjórnarkerfi síðunnar og allt eins má búast við hnökrum næstu daga. Annað væri óeðlilegt.Reynt verður að leysa úr vandamálum um leið og þeirra verður vart.
Við biðjum notendur síðunnar að sýna okkur þolinmæði um leið og við vonum að lesendur njóti þess sem Víkurfréttir á Netinu hafa upp á að bjóða.
Ritstjórn Víkurfrétta á Netinu.
Við biðjum notendur síðunnar að sýna okkur þolinmæði um leið og við vonum að lesendur njóti þess sem Víkurfréttir á Netinu hafa upp á að bjóða.
Ritstjórn Víkurfrétta á Netinu.