Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir á Netinu í sumarfrí!
Fimmtudagur 31. júlí 2003 kl. 16:44

Víkurfréttir á Netinu í sumarfrí!

Netútgáfa Víkurfrétta er farin í sumarfrí. Lágmarksfréttaþjónusta verður á vefnum yfir verslunarmannahelgina, þ.e. eingöngu má búast við að vefurinn verði uppfærður ef eitthvað stórt gerist. Skrifstofur blaðsins eru jafnframt lokaðar fram á þriðjudaginn 5. ágúst nk. Fréttavakt er alla helgina í síma 898 2222.Myndasafn heimsreisufaranna verður uppfært með fjölmörgum nýjum myndum á morgun föstudag.

Annars segjum við bara:

Eigið ánægjulega verslunarmannahelgi. Sjáumst hress aftur eldsnemma á þriðjudagsmorguninn 5. ágúst nk.

Starfsfólk Víkurfrétta.



Mynd í boði Moggans!!! - æðislegt veðurkortið hjá þeim!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024