Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Víkurfréttir á miðvikudag: auglýsingar í dag!
Mánudagur 21. apríl 2008 kl. 10:27

Víkurfréttir á miðvikudag: auglýsingar í dag!

Vegna sumardagsins fyrsta á fimmtudag er útgáfudagur Víkurfrétta í þessari viku á miðvikudaginn. Auglýsingar sem eiga að birtast í blaðinu á fimmtudag verða að berast til Víkurfrétta í dag, mánudag.
Símar auglýsingadeildar eru 421 0001 og 421 0008. Póstfang auglýsingadeildar er gunnar@vf.is
Aðsendar greinar eða tilkynningar sem eiga að birtast í blaðinu á miðvikudaginn verða einnig að berast Víkurfréttum í dag. Póstfangið þar er Hilmar@vf.is.

Bílakjarninn
Bílakjarninn