VÍKURFRÉTTIR Á MIÐVIKUDAG
Víkurfréttir koma næst út á miðvikudag, síðasta vetrardag, en ekki á föstudag eins og tilkynnt var í Víkurfréttum í síðustu viku. Auglýsendur eru því hvattir til að vera tímanlega á ferðinni með auglýsingar í síðasta blað vetrar. Síðasti skilafrestur á auglýsingum er til kl. 11 nk. þriðjudagsmorgun.