Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir 32 síður í þessari viku
Miðvikudagur 29. nóvember 2017 kl. 09:51

Víkurfréttir 32 síður í þessari viku

- troðfullar af áhugaverðu efni

Þó svo Víkurfréttir komi ekki formlega út fyrr en á morgun þá er blað vikunnar komið í dreifingu en blaðinu er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum í dag og á morgun, fimmtudag. Víkurfréttir eru 32 síður í þessari viku.
 
Fyrir ykkur sem hafið áhuga á að kíkja í rafrænu útgáfuna, þá má nálgast hana hér að neðan.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024