VÍKURFRÉTTIR - blaðið í dag
Fjölbreytt viðtöl og skemmtilegt efni.
Víkurfréttir, blaðið í dag í prentvænni útgáfu er komið á netið. Í blaðinu í dag er að finna fjölbreytt efni að venju. Viðtal er við keflvískan ískóng, Jóhann Smára bassa og Má Gunnarsson, 13 ára blindan strák sem býr í Reykjanesbæ.
Anna Lóa Ólafsdóttir í Hamingjuhorninu fer á kostum nú sem oftar þar sem hún fjallar um hjón sem lenda í „klóm“ lögreglunnar hér í bæ. Magnús Þór Magnússon markaskorari úr Keflavíkurfótboltanum ræðir við VF um sigurmarkið og fleira skemmtilegt í fótboltanum. Margt fleira skemmtilegt í blaðinu í dag.
Smellið hér til að sjá það á netinu.