Miðvikudagur 25. október 2017 kl. 10:55
Víkurfréttadagur í dag - og á morgun
Þó svo Víkurfréttir komi ekki formlega út fyrr en á morgun, fimmtudag, þá er blaðið komið í dreifingu. Blaðinu er núna dreift á miðvikudögum og fimmtudögum.
Í þessari viku gefum við út 32 síðna blað. Rafræna útgáfu þess má nálgast hér að neðan.