Vikuleg mótmæli fram á vorið?
"Ef þetta vekur ekki ráðamenn til umhugsunar um hvar þörfin á umbótum er mest höldum við þessu áfram," sagði Skúli Hermannsson einn þeirra sem standa fyrir mótmælunum á Reykjanesbraut í viðtalið við Vísi.is. "Ef þetta dugar ekki höldum við áfram. Það getur vel verið að þetta verði vikulegur viðburður fram á vor."
"Hérna eru mætt foreldrar og systkin hjónanna sem létust í bílslysinu í síðasta mánuði og ég sé hjón mætt sem lentu í mjög alvarlegu slysi í fyrra," sagði Skúli sem segist fullviss um að flestir Suðurnesjamenn styðji mótmælin
Þjófstart og löggan lokuð inni
"Við þjófstörtuðum aðeins, um svona tíu mínútur. Það dreif svo mikið af lögregluþjónum að til að koma í veg fyrir þetta þannig að við gengum strax í þetta og lokuðum hana inni," segir Skúli en mörg hundruð bílar eru stopp beggja
megin við staðinn þar sem Reykjanesbraut var lokað.
"Hérna eru mætt foreldrar og systkin hjónanna sem létust í bílslysinu í síðasta mánuði og ég sé hjón mætt sem lentu í mjög alvarlegu slysi í fyrra," sagði Skúli sem segist fullviss um að flestir Suðurnesjamenn styðji mótmælin
Þjófstart og löggan lokuð inni
"Við þjófstörtuðum aðeins, um svona tíu mínútur. Það dreif svo mikið af lögregluþjónum að til að koma í veg fyrir þetta þannig að við gengum strax í þetta og lokuðum hana inni," segir Skúli en mörg hundruð bílar eru stopp beggja
megin við staðinn þar sem Reykjanesbraut var lokað.