Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Viðvörunarlúðrar prófaðir í dag
Laugardagur 27. júlí 2024 kl. 10:46

Viðvörunarlúðrar prófaðir í dag

Í dag, laugardaginn 27. júlí kl. 18:00 er fyrirhuguð prófun á viðvörunarlúðrum í Grindavík og Svartsengi. Þetta er liður í mánaðarlegri prófun á virkni rýmingarlúðra á þessum stöðvum sem verða eftirleiðis síðasta miðvikudag í hverjum mánuði.


Frá þessu er greint á Facebook-síðunni Grindavíkurbær - Góður bær

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024