Viðvörun frá Veðurstofu vegna jarðskjálfta - Öflugasti skálftinn M5,7
Viðvörun frá Veðurstofu Íslands hefur verið gefin út vegna jarðskjálfta. Nokkrir öflugir jarðskhálftar hafa fundist á Suðurnesjum og víðar á síðustu mínútum.
Jarðskjálfti varð kl. 10:05 að stærð M5,7 varð í nágrenni við Fagradalsfjall. Nánari upplýsingar koma fljótlega, segir í tilkynningu Veðurstofunnar.
Skjálftavakt Veðurstofunnar