Vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga er fólki bent á að forðast brattar hlíðar þar sem grjóthrun getur orðið og hætta á skriðuföllum hefur aukist.