Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðurkenningar til Suðurnesja frá Rauða krossi Íslands
Laugardagur 21. maí 2011 kl. 12:18

Viðurkenningar til Suðurnesja frá Rauða krossi Íslands

Tvær viðurkenningar komu til Suðurnesja á aðalfundi Rauða kross Íslands sem nú stendur yfir í Stapa. Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands fékk viðurkenningu fyrir verkefnið Ungt fólk til athafna og þá fékk Kristín Gestsdóttir viðurkenningu fyrir framúrskarandi sjálfboðaliðastarf í þágu Rauða kross Íslands.

Yfir 100 fulltrúar deilda Rauða kross Íslands sitja nú aðalfundinn sem fram fer í Reykjanesbæ í dag. Fjölmörg mál liggja fyrir fundinum sem mun standa fram á kvöld.



VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024