Viðtal: Húsnæðismál Fjölbrautaskóla Suðurnesja óviðunandi
Húsnæðismál Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru óviðunandi. Kennsla fer meðal annars fram í gámum og sumarhúsi á lóð skólans í Reykjanesbæ.
Kristján Ásmundsson, skólameitari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, vakti athygli á stöðu skólans á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, sem haldinn er í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í dag.
Víkurfréttir ræddu við Kristján og viðtalið er í spilaranum hér að neðan.