Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðtal: Gátum ekki flúið það sem við sáum
Fimmtudagur 11. febrúar 2010 kl. 16:37

Viðtal: Gátum ekki flúið það sem við sáum

- björgunarsveitarmennirnir Halldór Halldórsson og Haraldur Haraldsson upplifðu hryllinginn á Haiti

Ís­lenska al­þjóða­björg­un­ar­sveit­in var mik­ið í frétt­um hér heima á Ís­landi fyr­ir fá­ein­um vik­um þeg­ar sveit­in fór í björg­un­ar­leið­ang­ur nið­ur til Haítí þar sem öfl­ug­ur jarð­skjálfti lagði höf­uð­borg­ina og næstu bæj­ar­fé­lög í rúst og talið er að um 200.000 manns hafi farist í þess­um öfl­ugu nátt­úru­ham­för­um.


Hlut­irn­ir gengu hratt fyr­ir sig á Ís­landi í kjöl­far skjálft­ans og á inn­an við hálf­um sól­ar­hring var flug­vél far­in í loft­ið frá Ís­landi með 37 manna þraut­þjálf­aða björg­un­ar­sveit og all­an henn­ar bún­að. Björg­un­ar­sveit­in milli­lenti í Banda­ríkj­un­um til að taka elds­neyti og hélt síð­an áfram nið­ur til Haítí í Kar­ab­íska ­haf­inu og varð, þó ótrú­legt megi virð­ast, fyrsta björg­un­ar­sveit­in sem kom til eyj­unn­ar eft­ir ham­far­irn­ar sem höfðu geng­ið yfir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Tveir fé­lag­ar úr Björg­un­ar­sveit­inni Suð­ur­nes fóru utan með al­þjóða­sveit­inni og einn með­lim­ur í Björg­un­ar­sveit­inni Þor­birni í Grinda­vík. Vík­ur­frétt­ir tóku hús á þeim Hall­dóri Hall­dórs­syni og Har­aldi Har­alds­syni úr Reykja­nes­bæ nú á dög­un­um og ræddu við þá um lífs­reynsl­una að koma til ham­fara­svæða eins og á Haítí.



Viðtalið við Halldór og Harald hér (.pdf)