Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðskiptavinir Varðar í Grindavík greiða ekki fyrir tryggingar sínar í desember
Mánudagur 13. nóvember 2023 kl. 14:59

Viðskiptavinir Varðar í Grindavík greiða ekki fyrir tryggingar sínar í desember

Viðskiptavinir Varðar í Grindavík greiða ekki fyrir tryggingar sínar í desember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tryggingafélaginu.

„Eins og hjá öllum landsmönnum er hugur okkar hjá Grindvíkingum og þess vegna höfum við hjá Verði ákveðið að fella niður iðgjöld í desember til allra viðskiptavina okkar í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Með þessu vonumst við til að létta undir með fyrirtækjum og þeim fjölskyldum sem hafa flúið heimili sín svo þau þurfi ekki að hafa áhyggjur af kostnaði vegna trygginga á næsta gjalddaga,“ segir í tilkynningu Varðar.