Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðgerð á gatnamótum
Miðvikudagur 14. maí 2014 kl. 09:58

Viðgerð á gatnamótum

Á morgun, fimmtudaginn 15. maí, hefjast framkvæmdir við endurnýjun á hellulögn á gatnamótum Hafnargötu og Skólavegar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki þriðjudaginn 27 maí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér, segir í tilkynningu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024