Video: Yfirmenn lögreglu í skólagæslu
Yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum hafa ákveðið að rífa sig upp frá skrifborðunum og fara út á meðal fólks. Þeir byrja daginn á meðal skólabarna á leið í skólann. Jóhann Benediktsson lögreglustjóri var við Grunnskóla Grindavíkur þegar við tókum hann tali.
Viðtal við Jóhann má sjá í Vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is