Video: Viðtöl frá Garðinum í dag
Víkurfréttir komu við hjá F og N lista í Sveitarfélaginu Garði og ræddu þar við oddvita listanna þau Oddnýju Harðardóttur, N, og Ingimund Guðnason, F. Einnig voru kjósendur teknir tali og litið við á kosningaskrifstofum flokkanna.
Video: Sjá viðtöl frá Garðinum í dag