Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Sumarlokunum mótmælt
Fimmtudagur 25. maí 2006 kl. 11:39

Video: Sumarlokunum mótmælt

Sumarlokunum á fæðingardeild HSS hefur verið tekið illa af Suðurnesjamönnum og var stofnað til undirskriftalista til að mótmæla þessum aðgerðum. Alls er búist við að 15-20 konur á eigi von á sér á þeim tíma sem verður lokað, frá 7. júlí til 10 ágúst. Sigríður Snæbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri HSS, segist vonast til að ástandið verði betra á næsta ári, en þrjár ungar konur sem eiga von á sér á umræddum tíma afhentu henni í gær ríflega 300 undirskriftir gegn sumarlokuninni.

Smellið hér til að sjá sjónvarpsfrétt um málið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024