Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Söguleg tíðindi í Vogum
Sunnudagur 28. maí 2006 kl. 16:34

Video: Söguleg tíðindi í Vogum

Söguleg tíðindi urðu í Vogum í kosningunum í gær þegar E-listinn felldi 16 ára meirihluta H-listans. Að þessu sinni var kosið um sjö bæjarfulltrúa í stað fimm áður og þegar talið hafði verið upp úr kjörkössunum kom í ljós að E-listinn hafði fengið fjóra þeirra en H-listinn þrjá.
Ellert Grétarsson var í Vogum á kosninganótt og talaði við oddvita beggja listanna þegar úrslitin lágu fyrir.

Video: Viðbrögð eftir kosningar í Vogum.

Mynd: Birgir Örn Ólafsson og Róbert Ragnarsson, verðandi bæjarstjóri í Vogum. VF-Ellert Grétarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024