Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Sjónvarpsfréttin um hrefnuna
Mánudagur 10. október 2005 kl. 19:15

Video: Sjónvarpsfréttin um hrefnuna

Vegfarendur á Ægisgötu í Reykjanesbæ rak í rogastans í morgun þegar þeir gengu fram á 6 metra langt hræ af hrefnutarfi í fjöruborðinu neðan við gömlu sundhöllina. Megn lýsislykt bar þess vitni að dýrið hafi flotið allengi dautt í sænum áður en það rak að landi.

Meðfylgjandi er sjónvarpsfrétt sem Víkurfréttir unnu um hvalrekann og var á Stöð 2 nú í kvöld með viðtali við Berg Sigurðsson frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.

Video: Hvalreki - sjónvarpsfrétt

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024