Video: Hjálmar bjartsýnn á góð úrslit
Hjálmar Árnason segist afar bjartsýnn á góð úrslit úr prófkjöri Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi sem fer fram í dag. Fjölmenni hefur sótt kjörstað í Reykjanesbæ og var fjöldinn að nálgast 400 rét fyrir kl. 16 í dag. Kjörstaðir eru opnir til kl. 18.
Viðtal við Hjálmar má sjá í VefTV Víkurfrétta hægra megin á síðunni.