Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Video: Hákarlar herja á Reykjanesbæ
Föstudagur 8. ágúst 2008 kl. 19:51

Video: Hákarlar herja á Reykjanesbæ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hákarlar stórir og miklir, svokallaðir beinhákarlar, herja nú á strendur Reykjanesbæjar. Hafa hákarlarnir sést allt frá Helguvík að Vogastapa. Í vefsjónvarpi Víkurfrétta er lítil sæt frétt um þrjá unga menn sem sáu hákarla og settu sig í samband við Víkurfréttir.

- sjá nánar í vefsjónvarpi Víkurfrétta.