Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Grindavík á kosninganótt
Sunnudagur 28. maí 2006 kl. 15:27

Video: Grindavík á kosninganótt

Þau tíðindi urðu í kosningunum í Grindavík að F-listinn, sem bauð fram í fyrsta skipti þar í bæ, náði inn einum manni á kostnað Samfylkingarinnar sem fékk tvo bæjarfulltrúa en hafði þrjá á síðasta kjörtímabili. Samfylkingin hlaut engu að síður flest atkvæði í kosningunum, eða 500 talsins sem gerir 23,58% fylgi. F-listinn hlaut 11,87% fylgi.
Hinir flokkarnir tveir, D- og B-listar halda sínum tveimur bæjarfulltrúum.
Ellert Grétarsson var í Grindavík í nótt og hitti oddvita framboðslistana eftir að úrslit lágu fyrir.

Video: Grindavík á kosninganótt.

Mynd: Hallgrímur Bogason fær rembingskoss á kinn í nótt. VF-Ellert Grétarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024