Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Fyrsta útskrift Keilis í dag
Laugardagur 9. ágúst 2008 kl. 17:55

Video: Fyrsta útskrift Keilis í dag

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í dag útskrifaði Keilir, miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs, sína fyrstu nemendur. Alls útskifuðust 85 manns af Háskólabrú Keilis, þar af 33 af félagsvísinda- og lagadeild, 8 af hugvísindadeild, 24 af verk- og raunvísindadeild og 20 af viðskipta- og hagfræðideild. Hér í vefsjónvarpi Víkurfrétta er ítarlegt viðtal við Runólf Ágústsson um fyrsta árið hjá Keili og einnig kemur þar fram gagnrýni Runólfs á aðgengi fatlaðra að háskólanámi hérlendis og benti Runólfur á að þeir skólar sem taki inn fatlaða nemendur, þurfi sjálfir að bera af slíku verulegan kostnað.



- Sjá nánar í vefsjónvarpi Víkurfrétta.