Video: 100.000 vegabréf á tveimur árum
Útgáfa á nýjum íslenskum vegabréfum með örgjörva hófst í gær en höfuðstöðvar útgáfunnar eru í nýjum húsakynnum Sýslumannsembættisins við Brekkustíg. Metútgáfa var á útgáfu vegabréfa á síðustu tveimur árum en þá voru gefin út tæplega 100 þúsund vegabréf.
Víkurfréttir hafa tekið saman sjónvarpsfrétt um vegabréfaútgáfuna sem má nálgast hér að neðan.
Video: Vegabréfaútgáfa í Reykjanesbæ. (.wmv)