Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðbygging við Kvikuna myndi tryggja Fisktækniskólanum húsnæði til framtíðar
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 13:18

Viðbygging við Kvikuna myndi tryggja Fisktækniskólanum húsnæði til framtíðar

Bæjarráð Grindavíkur fagnar því að Fisktækniskóli Íslands sé kominn með betri rekstrargrundvöll með auknu fjárframlagi frá ríkinu en skólinn hefur fengið aukið fjárframlag til reksturs á fjárlögum 2022. 

„Næstu skref eru að koma húsnæðismálum skólans í góðan farveg. Horft er til nýrrar viðbyggingar við Kvikuna að Hafnargötu 12a sem myndi tryggja skólanum húsnæði til framtíðar í Grindavík,“ segir í afgreiðslu síðasta fundar bæjarráðs Grindavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024