Mánudagur 16. júní 2008 kl. 18:34
Viðbúnaður vegna flugvélar
Viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna tilkynningar um hugsanlega bilun í Blubird fraktflugvél sem var á leið til landsins. Viðvörunarljós mun hafa gefið slíkt til kynna. Vélin lenti heilu á höldnu og ekkert amaði að henni né áhöfninni.
Mynd úr safni