Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 11. september 2001 kl. 14:51

Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli

Viðbúnaður er á Keflavíkurflugvelli vegna hryðjuverkaárásar í New York í Bandríkjunum. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta eru varnarliðsmenn vopnaðir í hliðum Keflavíkurflugvallar sem hefur verið lokað. Þá mun "heima"-varnarliðið á Keflavíkurflugvelli vera komið í viðbragðsstöðu vegna þessara ótrúlegu atburða síðustu klukkustundir. Flest allir starfsmenn varnarliðsins á vellinum munu vera komnir úr vinnu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024