VIÐBÓTARGREIÐSLA VEGNA D-ÁLMU
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum tók málefni D-álmu fyrir á fundi sínumþann 6.janúar s.l. Nokkrar tafir hafa verið á verkinu og einnig vantar fétil að hægt sé að ljúka við bygginguna. Á fundinum voru drög aðviðbótarsamningi vegna viðbótargreiðslu fyrir D-álmu. Bæjarráð Reykjanessamþykkti að veita fimm milljónum til framkvæmdanna á fundi sínum 12.janúar s.l. sem er 15% af þeim 32,8 milljónum sem uppá vantar. Inní þeirriupphæð er þó ekki reiknað með kaupum á tækjabúnaði.