Viðbótarbókun meirihlutans
Vegna fréttar vf.is í gær um viðbótarbókun bæjarráðs Sandgerðisbæjar um endurskoðun fiskveiðikerfisins, er rétt að halda því til haga bókunin var í nafni meirihluta bæjarráðs, þ.e. K-lista og Sjálfstæðisflokks. Fulltrúi S-lista Samfylkingar og óháðra tók ekki undir þessa bókun. Bæjarfulltrúar S-listans telja að fyrri bókun eigi að standa eins og hún var lögð fram og því sé viðbótarbókunin óþörf.
Sjá hér:
Leggur ekki mat á fyrningaleiðina
---
VFmynd/elg - Frá Sandgerði.