Víðáttumikil lægð yfir austanverðu Reykjanesi
Í morgun kl. 06 var norðaustan 5-10 á Vestfjörðum og við Breiðafjörð en annars suðlæg átt, 5-10, en hvassast var á Stórhöfða, 18 m/s. Dálitlar skúrir eða slydduél en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti 0 til 7 stig, svalast á Ólafsfirði en hlýjast á Skjaldþingsstöðum.
Yfirlit
Yfir austanverðu Reykjanesi er víðáttumikil 968 mb lægð, sem þokast ANA og grynnist smám saman.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Snýst í norðan og norðvestan 5-13 með éljum með morgninum, fyrst vestantil, en vestan 5-13 sunnantil seinni partinn. Víða skúrir eða él. Hæg vestlæg átt í nótt. Suðaustan 8-13 og rigning suðvestantil seint á morgun. Hiti 0 til 6 stig, en frystir víða norðanlands síðdegis.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn
Norðaustan og síðan norðvestan 3-8 og minnkandi skúrir eða slydduél. Suðvestan gola og slydduél undir morgun en suðaustan 8-13 og rigning seint á morgun. Hiti 1 til 5 stig.
Yfirlit
Yfir austanverðu Reykjanesi er víðáttumikil 968 mb lægð, sem þokast ANA og grynnist smám saman.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Snýst í norðan og norðvestan 5-13 með éljum með morgninum, fyrst vestantil, en vestan 5-13 sunnantil seinni partinn. Víða skúrir eða él. Hæg vestlæg átt í nótt. Suðaustan 8-13 og rigning suðvestantil seint á morgun. Hiti 0 til 6 stig, en frystir víða norðanlands síðdegis.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn
Norðaustan og síðan norðvestan 3-8 og minnkandi skúrir eða slydduél. Suðvestan gola og slydduél undir morgun en suðaustan 8-13 og rigning seint á morgun. Hiti 1 til 5 stig.