Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðamikil lögregluaðgerð í Njarðvík
Fimmtudagur 11. september 2008 kl. 09:30

Viðamikil lögregluaðgerð í Njarðvík



Viðamiklar aðgerðir lögreglu hafa staðið yfir í morgun við gistiheimili í Njarðvík sem hýsir hælisleitendur. Fjölmargir lögreglumenn hafa verið á vettvangi, en litlar upplýsingar er að hafa að svo komnu máli. Samkvæmt því sem fram kemur á mbl.is er um fyrirfram ákveðna aðgerð að ræða sem tengist upplýsingaöflun um hælisleitendur á Íslandi.

VF-myndir: Hilmar Bragi


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024