Víða smáskúrir
Í morgun var hæg vestlæg eða breytileg átt og rigning á NA-landi, smáskúrir SV-lands en léttskýjað á SA-landi. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Neskaupsstað.
Við norðausturströndina er 990 mb lægð sem hreyfist allhratt norður, en grunnt lægðardrag er fyrir vestan land. Um 300 km austnorðaustur af Hvarfi er 995 mb lægð á austurleið.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og víða smáskúrir. Léttir til á NA- og A-landi síðdegis. Austlæg átt á morgun, 3-10 m/s. Þurrt NA-lands, en dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 12 stig að deginum, hlýjast austantil.
Við norðausturströndina er 990 mb lægð sem hreyfist allhratt norður, en grunnt lægðardrag er fyrir vestan land. Um 300 km austnorðaustur af Hvarfi er 995 mb lægð á austurleið.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og víða smáskúrir. Léttir til á NA- og A-landi síðdegis. Austlæg átt á morgun, 3-10 m/s. Þurrt NA-lands, en dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 12 stig að deginum, hlýjast austantil.