Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 14. júlí 2003 kl. 08:28

Víða rigning sunnanlands í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s og víða dálítilli rigningu en léttir smám saman til á Vesturlandi og Vestfjörðum. Smá skúrir í öðrum landshlutum síðdegis. Hæg suðaustlæg átt á morgun, skýjað með köflum og smá skúrir sunnanlands en heldur bjartara og úrkomulaust. norðanlands. Hiti 12 til 18 stig en 7 til 13 stig norðanlands í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024