Fimmtudagur 6. október 2005 kl. 09:52
Víða rigning og suðaustan átt
Klukkan 06 voru suðaustan 8-15 m/s, en hægari vindur N- og A-lands. Víða rigning, en þurrt á A-landi. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast SV-lands.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-15 m/s og rigning, en sunnan 5-10 og skúrir er líður á morguninn. Hiti 3 til 10 stig.