Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Víða rigning í dag
Þriðjudagur 20. janúar 2004 kl. 11:00

Víða rigning í dag

Klukkan 9 voru suðaustan 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestanlands, en mun hægari og skýjað á Norður- og Austurlandi. Kaldast var 7 stiga frost á Torfum í Eyjafjarðarsveit, en hlýjast 6 stiga hiti í Vestmannaeyjum. Veðurhorfur á landinu til kl.18 á morgun: Austlæg átt, víða 8-13 m/s og rigning eða súld, en hægari og úrkomulítið á Norður- og Austurlandi fram yfir hádegi. Suðlægari með kvöldinu og sunnan 8-13 m/s á morgun, en hvassari við vesturströndina. Víða rigning með köflum á morgun, en úrkomulítið norðan- og austanlands. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost norðan til fram eftir degi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024