Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víða hálka
Þriðjudagur 16. október 2012 kl. 08:50

Víða hálka

Vegagerðin varar við hálku víðan en það eru m.a. hálkublettir á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Fólk er beðið að vera vakandi fyrir hugsanlegri hálku nú í morgunsárið en ekki er hægt að útiloka að hálka leynist víðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024