Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víða hætta á síðdegisskúrum
Föstudagur 2. júlí 2004 kl. 09:05

Víða hætta á síðdegisskúrum

Klukkan 6 var austlæg átt, víða 3-8 m/s. Víða súld eða dálítil rigning sunnan- og austanlands, en annars yfirleitt skýjað að mestu og þurrt að kalla. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Bláfeldi.

Austlæg eða breytileg átt, víða 3-10 m/s og skýjað að mestu. Dálítil súld sunnan- og austantil fram eftir degi, en síðan úrkomulítið. Víða hætt við síðdegisskúrum um sunnanvert landið í dag. Norðlægari í nótt og á morgun og léttir þá heldur til um sunnanlands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast inn til landsins suðvestanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024