Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víða bjart veður í dag
Miðvikudagur 28. apríl 2004 kl. 08:42

Víða bjart veður í dag

Klukkan 6 var hæg norðvestlæg eða breytileg átt og léttskýjað sunnanlands, en annars skýjað skýjað og þurrt að mestu. Hiti var 2 til 7 stig.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðvestlæg átt, 3-8 m/s og víða bjart veður í dag, en skýjað og sums staðar þokuloft úti við norður- og vesturströndina. Snýst í suðaustan 5-10 með rigningu eða súld seint í kvöld og nótt, fyrst vestanlands. Suðvestlæg átt á morgun, víða 3-8 m/s og rigning eða súld. Hiti 6 til 11 stig sunnanlands að deginum, en 2 til 7 stig fyrir norðan og hlýnar heldur á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024