Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viða að sér efni um Inga
Miðvikudagur 11. október 2006 kl. 13:59

Viða að sér efni um Inga

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur segir í frétt á vefsíðu sinni að deildin vilji gefa þeim er þekktu Inga Gunnarsson færi á að senda deildinni kveðju og um leið votta hans nánustu samúð. Þá er fólk hvatt til þess að senda körfuknattleiksdeildinni gamla sögu eða senda inn minningargrein, myndir og fleira til minningar um Inga sem féll frá þann 2. október síðastliðinn.

Þeir sem geta lagt körfuknattleiksdeildinni lið eru beðnir um að hafa samband á eftirfarandi tölvupósta: [email protected], [email protected] eða [email protected]

Með því að smella á tengilinn hér að neðan er hægt að lesa fréttina á www.umfn.is

http://umfn.is/karfan/


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024