Víða 20-25 og mikil úrkoma í kvöld
Í morgun kl. 06 var suðvestanátt, víða 10-15 m/s, en heldur hvassari norðvestantil. Yfirleitt léttskýjað austanlands, en él um landið vestanvert. Hiti var frá 5 stigum á Eskifirði niður í 2 stiga frost við Mývatn.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi.
Yfirlit
Um 500 km N af Scoresbysundi er 980 mb lægð á N-leið, en um 200 km SA af Hvarfi er 976 mb lægð sem fer NA.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi víða um land seint í dag. Spá: Suðlæg átt, 10-18 m/s og súld eða rigning sunnan- og vestantil þegar kemur fram á daginn, annars þurrt. Hlýnar, hiti 2 til 8 stig síðdegis. Suðaustan 18-25 í kvöld með mikilli rigningu suðvestanlands, og síðar einnig suðaustantil. Úrkomulítið norðaustan- og austanlands. Suðvestan 8-15 á morgun með éljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands. Kólnar heldur.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vaxandi suðlæg átt, 13-18 m/s um hádegi og rigning eða súld, en víða 20-25 og mikil úrkoma í kvöld. Suðvestan 13-18 og él á morgun. Hiti 2 til 8 stig, en 0 til 5 á morgun.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi.
Yfirlit
Um 500 km N af Scoresbysundi er 980 mb lægð á N-leið, en um 200 km SA af Hvarfi er 976 mb lægð sem fer NA.
Veðurhorfur á landinu ásamt viðvörun !
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi víða um land seint í dag. Spá: Suðlæg átt, 10-18 m/s og súld eða rigning sunnan- og vestantil þegar kemur fram á daginn, annars þurrt. Hlýnar, hiti 2 til 8 stig síðdegis. Suðaustan 18-25 í kvöld með mikilli rigningu suðvestanlands, og síðar einnig suðaustantil. Úrkomulítið norðaustan- og austanlands. Suðvestan 8-15 á morgun með éljum um landið vestanvert, en léttir til austanlands. Kólnar heldur.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vaxandi suðlæg átt, 13-18 m/s um hádegi og rigning eða súld, en víða 20-25 og mikil úrkoma í kvöld. Suðvestan 13-18 og él á morgun. Hiti 2 til 8 stig, en 0 til 5 á morgun.