Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

VG: Atli efstur, Bergur færður upp í þriðja
Laugardagur 7. mars 2009 kl. 22:13

VG: Atli efstur, Bergur færður upp í þriðja

Forvali Vinstri grænna í Suðurkjördæmi er nú lokið en kosið var póstkosningu. Niðurstöður talningar eru svo:

1 .sæti Atli Gíslason, alþingismaður
2. sæti Arndís Soffía Sigurðardóttir, ferðaþjónustubóndi
3. sæti Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
4. sæti Jórunn Einarsdóttir, kennari
5. sæti Þórbergur Torfason, veiðieftirlitsmaður
Vegna kynjaskiptingar færðust Bergur og Þórbergur upp um eitt sæti hvor. Endanleg ákvörðun um röðun á listanum verður tekin á fundi kjördæmisráðs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024