Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vetrarveður framundan
Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 08:20

Vetrarveður framundan

Klukkan 6 var norðaustan 13-21 m/s á Vestfjörðum en annars mun hægari breytileg átt. Él eða snjókoma víða fyrir norðan, él við Faxaflóa en annars skýjað með köflum. Frostlaust á suðvesturhorninu og en annars vægt frost.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring.
Suðlæg átt 5-10 m/s og slydda með köflum. Gengur í norðaustan 18-23 með snjókomu, fyrst norðantil um miðjan morgun en sunnantil undir kvöld. Norðaustan 10-18 og stöku él seint í nótt. Frystir síðdegis.

Af vef Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024