VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Vetrarsólstöðuganga 21. desember
Mánudagur 17. desember 2018 kl. 14:18

Vetrarsólstöðuganga 21. desember

Þann 21. desember verður Vetrarsólstöðuganga sem gengin verður frá Kvikunni í Grindavík kl. 17:00. boðið verður upp á heitt kakó og kaffi með piparkökum og rólegri tónlist í góðum félagsskap þar sem fólk mun halda samverustund itl minningar um þá sem tekið hafa eigið líf. 
 
Gangan er í samtarfi við Pieta samtökin, sjálfsvígsforvarnarsamtök. 
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25