Vetrarríki við Faxaflóa
Norðaustan 13-20 og snjókoma í fyrstu en síðan hægari norðlæg átt og él. Snýst í vestan 13-23 m/s í kvöld. SV 8-13 í fyrramálið en 15-20 undir kvöld á morgun. Frost 0 til 5 stig en frostlaust við sjóinn um tíma í dag.?
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
NA 13-20 og snjókoma. Mun hægari breytileg átt er líður á morguninn og él. V 15-23 seint í kvöld. SV 8-13 í fyrramálið en hvessir undir kvöld á morgun. Hiti um eða rétt undir frostmarki.?
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:? Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og dálítil él um vestanvert landið en annars þurrt og bjart. Frost 0 til 7 stig. ??
Á laugardag:? Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil snjókoma eða él um sunnanvert landið og frost 0 til 5 stig, en bjartviðri NA-til og talsvert frost til landsins. ??
Á sunnudag og mánudag:? Útlit fyrir hæga norðlæga átt með éljum norðanlands, en hægviðri og bjart um landið sunnanvert. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. ??
Á þriðjudag:? Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu sunnan- og austanlands.?