Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vetrarríki á Suðurnesjum
Þriðjudagur 4. nóvember 2003 kl. 11:02

Vetrarríki á Suðurnesjum

Veturinn er kominn af fullum krafti með snjóbyl og kulda á Suðurnesjum. Um tíma sást vart á milli húsa í morgun þegar bylurinn skall á. Þegar þetta er skrifað er samfelld snjókoma og bærinn hvítur yfir að líta, séð frá skrifstofum Víkurfrétta. Meðfylgjandi mynd er tekin frá Sparisjóðnum í Njarðvík af umferðinni um Njarðarbraut. Horft er í átt til Keflavíkur.

VF-ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024