Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vetrarfærð á Suðurnesjum
Svona er umhorfs við Rósaselstorg, nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar, nú kl. 9:15. Mynd af vef Vegagerðarinnar.
Mánudagur 18. nóvember 2013 kl. 09:21

Vetrarfærð á Suðurnesjum

Það er vetrarfærð á Suðurnesjum í dag. Hálka og skafrenningur er á Reykjanesbraut en hálka og éljagangur á Grindavíkurvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.

Víða var ófært á Suðurnesjum seint í nótt og snemma í morgun en flestar leiðir ættu að vera orðnar færar núna.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024